Ráfað um rófið 04 04 - Sara Rós, glimmer og fleira
MP3•Головна епізоду
Manage episode 428440473 series 3279515
Вміст надано Ráfað um rófið. Весь вміст подкастів, включаючи епізоди, графіку та описи подкастів, завантажується та надається безпосередньо компанією Ráfað um rófið або його партнером по платформі подкастів. Якщо ви вважаєте, що хтось використовує ваш захищений авторським правом твір без вашого дозволу, ви можете виконати процедуру, описану тут https://uk.player.fm/legal.
Ráf dagsins liggur um víðan völl, enda þrjár AuDHD konur við borðið. Sara Rós Kristinsdóttir, sem heldur úti fræðslu um einhverfu og fleira á fleiri en einum vettvangi (Lífsstefna á Instagram, hlaðvarpið 4 vaktin, Skólamálin okkar á fb, audhdsara á tiktok) er gestur þáttarins. Eva Ágústa er með hugleiðingu um glimmer og hrifnæmi. Meðal stoppistöðva í ráfinu eru stimmhittingar (ættum við að starta svoleiðis?), monotropismi, nokkur plögg á góðu einhverfu-efni á vefnum, námsfýsi einhverfra og fleira og fleira.
…
continue reading
30 епізодів