Leikjavarpið #26 - Ratchet & Clank, Steam Deck og Activision Blizzard kæran
Manage episode 299858695 series 2840171
Tölvuleikjasérfræðingarnir Steinar, Daníel, Sveinn og Bjarki ræða um allt það helsta úr heimi tölvuleikja í þessum 26. þætti Leikjavarpsins.
Efni þáttar:
- Hvað er verið að spila?
- Ratchet & Clank: Rift Apart gagnrýni
- The Witcher: Monster Slayer
- Valve kynnir Steam Deck
- Nintendo kynnir Switch OLED
- Sveinn kláraði Demon's Souls á PS5!
- The Legend Of Zelda: Skyward Sword HD umfjöllun
- Activision Blizzard sakað um kynbundið ofbeldi, kynbundna áreitni og kynferðislega áreitni
- Hvað er spennandi framundan árið 2021?
Byrjunar- og endastef: "Overworld" Kevin MacLeod (incompetech.com) Licensed under Creative Commons: By Attribution 3.0 License creativecommons.org/licenses/by/3.0/
Forsíðumynd: Ratchet & Clank: Rift Apart
57 епізодів