Sif Atladóttir - "Ég vildi bara sanna fyrir sjálfri mér að ég gæti þetta”
Manage episode 339077765 series 2922762
Patreon hlekkur: https://www.patreon.com/eiginkonur
“Maður horfir stundum tilbaka og hugsar: hvað er maður með í höndnum eftir 13 ár í atvinnumennsku? fjárhagslega er það ekki neitt en það sem þetta hefur gefið mér fyrir lífið er bara stórkostlegt og ég myndi ekki skipta ferlinum mínum út fyrir neitt.” Segir Sif Atladóttir, sem er 36 ára atvinnukona í knattspyrnu. Í þættinum talar Sif um andlega partinn af fótboltanum og mikilvægi þess að leikmenn hafi greiðan aðgang að íþróttasálfræðingum. “Það sem hefur verið mikilvægast fyrir mig er að ég hef alltaf haft einhvern til þess að tala við. Ég myndi persónulega ekki ýta börnunum mínum út í afreksíþróttir af því að þetta er eitt af því erfiðasta sem þú getur gert”.
114 епізодів